
Það var sama hvar Hofsósingurinn Kristján Hallsson var eða hjá hvað fyrirtækji hann vann, hann var allstaðar vel liðin, hann endaði starfsferilinn framkvæmdastjóri hjá Fiskifélagi Íslands. Hann var ekki bara kaupfélagsstjóri á Hofsósi, hann var líka kaupfélagstjóri í Stykkishólmi og Þineyri.
Skráð 15 Mar 2025, 11:35 a.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá