Bátar

Þessi línubátur var gerður út af Fiskiðjunni meðan HFH var rekið og fiskurinn var unninn og beitingin fór fram á Hofsósi, Lengst af hét þessi bátur Víkingur III frá Ísafirði en hann var nefndur í Höfuðið á Óla Láru. Ólafur Þorsteinsson SK 77 hér er hann í jólabúningi með jólaseríu.

Skráð 5 Jan 2022, 2:54 p.m. af

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá