Bátar

Þessa trillu smíðaði Gími fyrir þá Háaskálabræður Braga og Hemma. Trillan hjá þeim bræðrum hét Hafdís SK 147 og var afturbyggð þegar þeir áttu hana, hérna er Hafdísin eftir breitingu orðin frambyggð og komin með stóra vél, Ómar Unason eignaðist bátinn og lét breita honum.

Skráð 10 Feb 2022, 9:32 p.m. af

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá