Eftir ábendingu frá Gesti Þorsteinssyni í ummælum hér að neðan þá er þetta alls ekki Níels Hermannsson. Heldur er þetta Níels Níelsson og kallaður Brói Nílla. Svona til þess að halda minningum á lofti þá átti pabbi hans t.d. shjoppu sem var staðsett beint á móti kaupfélaginu norðan við símstöðina gömlu. Mikið væri gaman ef einhver á mynd af Nílla shjoppu til þess að setja ínn á síðuna.
Skráð 29 Jan 2022, 12:23 p.m. af
Gestur Þorsteinsson þann 25 Feb 2022, 4:41 p.m.
Þetta er Brói Nílla (Níels Níelsson) ekki Nílli.
Gestur Þorsteinsson þann 25 Feb 2022, 4:41 p.m.
Þetta er Brói Nílla (Níels Níelsson) ekki Nílli.
Finnur Sigurbjörnsson þann 9 Mar 2022, 11:23 a.m.
Takk fyrir þetta Gestur, það er ómetanlegt að fá svona upplýsingar. Vonandi er fólk ófeimið við það að láta vita af svona mistökum.