Steini Stefáans, var oftast nefndur Steini Láru, þeir bræður Steini og Jóhann nefndir við Bæ og bjuggu þar í fyrstu og komu meðal annars að flutiningi og uppsetningu Páluhússins sem flutt var í Hofsós utan úr Bæ þegar nýtt hús var byggt þar, Jóhann fór til Siglufjarðar og var þar síldarmatsmaður og byggði sér hús að Hávegi 21 sem ég síðar eignaðist og bjó í á Siglufirði, nefnt húsið á Túninu því það stendur eitt og sér á svonefndu Jónstúni en Jóhann eignaðist þar lóðarskika undir húsið, ég man ekki eftir ferð sem komið var af sjónum og lagt í sneiðinginn að Steini væri ekki á tröppunum og fengi nýjustu aflatölur dagsins.
Rafn Sveinsson þann 27 Dec 2022, 10:12 a.m.
Steini Stefáans, var oftast nefndur Steini Láru, þeir bræður Steini og Jóhann nefndir við Bæ og bjuggu þar í fyrstu og komu meðal annars að flutiningi og uppsetningu Páluhússins sem flutt var í Hofsós utan úr Bæ þegar nýtt hús var byggt þar, Jóhann fór til Siglufjarðar og var þar síldarmatsmaður og byggði sér hús að Hávegi 21 sem ég síðar eignaðist og bjó í á Siglufirði, nefnt húsið á Túninu því það stendur eitt og sér á svonefndu Jónstúni en Jóhann eignaðist þar lóðarskika undir húsið, ég man ekki eftir ferð sem komið var af sjónum og lagt í sneiðinginn að Steini væri ekki á tröppunum og fengi nýjustu aflatölur dagsins.