
Hvað gerðist á Hofsósi var ein fyrirsögnin í blöðunum, ef hlutirnir voru ekki að gera sig í þorpinu snéru bæjarbúar bökum saman og framkvæmdu nánast því ómögulega 1969 sáu forferður og mæður okkar að eitthvað varð að gera Nöf h/f var stofnað og ráðist var í smíði Halldórs Sigurðsonar þar sem aflabrögð voru nánast engin yfir vetramánuðina, Halldór var smíðaður í skipasmíðastöðinni Stálvík í Garðabæ. Þetta er upphafið af kaupum á Erninum og síðan á Skafta.
Skráð 3 Mar 2025, 11:56 a.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá