Vertíð

Hermann og Bragi

Skráð 19 Feb 2021, 11:27 p.m. af

Rafn Sveinsson þann 27 Dec 2022, 10:20 a.m.

Það er skemmtileg sagan af Hemma sem var stór maður og hraustur með tveggja metra faðm, eitt sinn ver hann í verbúð og ungir menn voru að metast um afl, einn var með svo nefnt gorma aflraunatæki sem dregið var sundur með því að breiða út faðminn líkt og bulworker tækin síðar, Hemmi fékkst lengi vel ekki til að taka í tækið en eftir miklar áskoranir lét hann til leiðast sem varð til þess að gormarnir gengu ekki saman aftur eftir að hann hafði teigt á þeim og horfði eigandinn vonsvikinn á gormaruslið og bað Hermann ekki um að sína afl sitt oftar.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá