Saga úr þorpinu þegar 1. skóflustungan var tekin af sundlaugarbyggingunni, svo má þakka Sigurmoni frá Stóragerði ( Monsa) fyrir merkilega framsýn en hann hirti og varðveitti hnausinn / torfuna af 1. skódlustungunni og færði sundlauginni hana við opnun.
Skráð 23 Feb 2025, 3:49 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá