Þetta er ein af mörgum greinum þar sem fram kemur að Skafti kemur við sögu , þetta var ekki stæðsta skipið í flotanum en eins og fyrirsögnin segir til um að togarinn Skafti hefði verið með mesta aflaverðmætið þegar þetta er skrifað, þetta var fengsælt skip alla tíð.
Skráð 22 Mar 2025, 5:58 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá