Það er gaman að varðveita sögu þorpssins t.d. með svona mynd, þarna má sjá allavegana 3 byggingar sem hafa verið rifnar niður og fjarlægðar, tvö hús úti á sandi austan við gamla kaupfélagið og eitt við hlið pakkhússins sunnan við á.
Skráð 19 Mar 2024, 8:16 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá