Bryggjan

Önnur mynd af sw roki, við þessar aðstæður reyndu menn samt að gera út frá Hofsósi, við fyrstu sýn þá er ekkert að sjá mema brim og rok, þegar myndin er stækkuð þá sést að einn bátur liggur við bryggjuna stefni, stýrishús og möstrin á bátum sjást, þetta er sennilega Frosti eldri seinna Berghildur SK 137

Skráð 31 Jan 2022, 10:07 a.m. af

Rafn Sveinsson þann 5 Nov 2023, 3:15 p.m.

Þar sem þessi mynd er frá Sveini Jóhanns og virðist tekin úr fjörunni neðan við Braut þá er líklegt að þarna sé Sæfuglinn við bryggju, en Gústi Jóhanns réri mikið með Sveini á þeim tíma og hafa þeir verið að huga að því hvernig veðrið þróaðist.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá