
Það var nefnt þegar klippan af áttræðisafmli Péturs á Þangstöðum kom inn að það kæmi meira af Pétri, ekki vissum við sem höldum utanum sögu þorpsins að Pétur ætti bróður, sú er nú raunin Þorvaldur Jóhannsson var bróðir hans eins og sjá má í þessu ótrúlega máli, eitthvað hefur hlaupið upp á nágranna kærleikann á milli þessara heiðursmanna bræðrana á Þangstöðum og Jakobs Símonarsonar á Brekku.
Skráð 19 Mar 2025, 11:54 a.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá