
Enn ein hörmungarfréttin sem við erum að segja frá, árið 1923 fórust fjórir menn þar af þrír bræður frá Berlín og einn úr Viðvíkursveit. Við verðum að segja frá tengingu þessara drengja frá Berlín, þeir voru Eiríkssynir en inn á síðunni er mynd af hjónunum í Berlín og á þeirri mynd sjást hjónin og einnig er einn annar sonur þeirra á þeirri mynd, senna meir gerðist hann sjómaður, útgerðarmaður og ekki síst fyrir þau ykkar sem muna eða vitið ekki hver Jói Eiríks var, þá veslaði hann með olíur, bensín, tóbak og sælgæti í Shéll shjoppunni, ef við tengju þetta nær okkur í tíma þá var Jói Eiríks afi Haraldar Þórs. Halla í Enni.
Skráð 20 Mar 2025, 10:46 a.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá