Bátar

Þessi mynd gæti verið tekin 1982 á myndinni eru bátarnir Þerney SK 37 Hafsúlan trillan utan á henni er Bliki trillan Kjartans á Tjörnum og Leifs á Miklabæ oftast var trillan kölluð vitaskipið þar sem Kjartan sá um Málmeyjarvita fyrir Vitamálastofnun einnig er þarna Hafsteinn SK trill sem Einar Jóa átti og gerði út í nokkur ár.

Skráð 31 Jan 2022, 3:57 p.m. af

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá