
Það var aldeilis ekki farið bara inn á heimabankann og tékkað hvort launin væru komin inn, nei nei það var skipuð vöruskiptarnefnir, nefnd frá sjómönnum og landmönnum, bændur komu með ull, kjöt og fl. tóku ít mjöl, fisk og aðrar nauðsynjavörur, auðvita áttum við þorpsbúar menn í vöruskiptanefn.
Skráð 23 Mar 2025, 9:33 a.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá