
Svo eru við bændur og búalið að hvarta yfir smá éljum og smá kaldri hafgolu, þessi tími hefur verið skelfilegur og enginn öfundsverður að hafa lifað á þessum tímum, hrossakjöti var stolið til þess að komast af, þetta fólk hoppaði ekki upp í flugvél eins og svo margir gera í dag og njóta sólarinnar. Nei aldeilis ekki heiskapur byrjaði sumstaðar í ágúst.
Skráð 23 Mar 2025, 9:33 a.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá