
Ég tel víst að Þórdís Friðbjörns leyfi mér að setja þetta hérna inn, þetta er svo merkilegt plagg eins og kvittunin sem Távsen fékk fyrir árgjaldið 1959 sem fór inn í gær. Það er mjög gott að geyma svona hluti hjá okkur þar sem alltaf er verið að hakka facbook síður, það væri óskemmtilegt ef facbooksíðan Hofsósingar nær og fjær yrði hökkuð.
Skráð 10 Apr 2025, 4:44 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá