Það er við hæfi að taka mynd af Ómari á safninu sem hann er búinn að koma upp á Ytri Húsabakka, þegar vel er að gáð þá stendur hann við gala muni frá Gíma, Þorgrími Hermannssyni. Það þurfa ekki allar myndir að vera frá árinu 1920 til þess að þær eigi heima á síðunni.
Skráð 21 Apr 2025, 6:07 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá