Mynd ysqnh5ex

Það er ekki oft sögum sagt að ekki hafi snjóað í þorpunu, hérna eru Þórður of Beii að moka sig inn í frystihúsið, myndirnar sem málaðar voru á alla veggi frystihússins sem sjást í eru eftir Diddu frá Stóragerði, til gamans fyrir ritstjóra síðunnar þá var ég að hjálpa henni við verkið, ef maður hælir sér ekki sjálfur gerir það enginn.

Skráð 3 Feb 2025, 11:18 a.m.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá