Mynd z6d7ppg1

Maðurinn á myndinni er Skafti Stefánsson síldarsaltandi á Siglufirði, Skafti á Nöf, öðru nafni, en planið hans hét það. Skafti var frá Unadal í Hofshreppi, upp af Hofsósi og nafnið Nöf er þaðan komið. Skafti fæddist 6. mars 1894 og lést 27. júlí 1979. Þetta er skrifað um Skafta á Sarpnum. Fleyri myndir má sjá af Skafta hér á síðunni.

Skráð 29 Feb 2024, 9:16 p.m. af

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá