Útgerðin á Hofsósi 8

Þennan bát áttu feðgarn Einar og Jói Eiríks báturinn hét Haraldur Ólafsson SK 19 bátinn seldu þeir til Ísafjarðar.

Skráð 23 Dec 2020, 12:48 p.m. af

Páll Þorsteinsson þann 23 Oct 2021, midnight

Þennan bát sótti ég til Ísafjarðar ásamt þeim feðgum í júní 1962 Verið var á handfærum um sumarið, áhöfnin var Einar,Lilli Jóa, Bjössi Bjarna, Ingi Friðbj. og undirritaður. Um haustið var róið með línu, á sjónum voru þeir feðgar Einar og Jói og ég, landmenn voru Bjössi á Grund, Lilli Jóa og fleiri Bátnum var siðan lagt á Akureyri 18. des. í vetrarlægi.

Finnur Sigurbjörnsson þann 10 Jan 2022, 8:39 p.m.

Palli það er gaman að sjá þessar lýsingar frá þér, vonandi hafa skyldmenni áhafnameðlima og allir aðrir gaman af þessu.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá