Byggingar

Skrunaðu niður til að skoða myndirnar

Skruna
Mynd 772jlh3v
01

Berlín þessi bær er rétt austan við Naustavík, frá þessum bæ er stúlkan sem skrifaði sjálfsæfisögu sína þegar hún bjó á Blönduósi bókna nefndi hún Bíbí í Berlín, Bíbí hét Bjargey Kristjánsdóttir og fyrir yngra fólkið og þá sem ekki vita var hún bróður dóttir Möggu á Brekku móður Beia í Lyngholti og Einars Einarssonar Grund 2

Mynd fmkw4k11
02

Hér má sjá félagsheimilið á byggingarstigi.

Skanni_20250128 (55).png
03

Þá segir þessi mynd sögu af atburði sem átti sér stað í þorpinu, það voru mörg kunnugleg andlit viðstödd þegar Salbeg tók 1. skóflustungu að nýju öldrunarheimili. En kæra fólk það vantar nokkur nöfn ef þið þekkið fleyri en skráðir eru.

Skanni_20250128 (56).png
04

1. skóflustungan tekin af byggingu öldrunarheimilisins, sýslumaður Skagfirðinga klár með skófluna.

Mynd pv0e0eci
06

Stytta þurfti bílskúrinn við læknishúsið þegar elliheimilið var byggt.

Mynd 9onfx9mz
07

þessi er tekin þegar elliheimilið er í byggingu og eflaust á þeim tíma þegar byggingar voru taldar fokheldar eins og sjá má þar sem flaggað er á byggingunni.

Mynd csr2w6xt
11

Þessi mynd af endurbyggingu á gamla kaupfélaginu úti á Sandi þessa sögu þarf að varðveita og þessi síða er gerð til þess að hald sögu þorpsins á lofti.

Mynd zimjufui
12

Oft ar en ekki hafa veturnir verið snjóþungir í þorpinu.

Mynd v408itf6
13

Svona leit hraðfrystihúsið út 1986

Mynd 60pemr7o
14

Þessi elskaði að vera á Hofsósi, móðir frú Svanhildar sem átti Sæland um tíma

Mynd 0ufhlaea
15

Svakalega er mikil breiting frá því að þessi mynd er tekin, Austurgata og Kirkjugata kannski komnar á teikniborðið.

Mynd 5n6dmkkz
16

Hér sjáum við Sæland, í þessu húsi hafa margir búið og alist upp, t.m. bjuggu Friðrik Rósmundsson þarna og Anna Jónsdóttir ásamt börnum, Hjalti Gíslason og Marín Sveinbjörnsdóttir ásamt dóttursinni Önnu Huldu. Síðan en ekki síst Frú Svanhildur.

Mynd d70vr1qn
17

Vonandi áttar sig einhver á þessari byggingu, hvert er húsið?

18

Læknishúsið

Brýr
19

Grafarós fyrr og síðar

Kirkja
20

Hofsóskirkja í byggingu

Byggingar
21

Suðurbraut 7

Kirkjan
23

Hofsóskirkja í byggingu á myndinni eru bygginga og rafvirkjameistararnir Bubbi Guðna og Bubbi Magg.

Hús
24

Svona leit Síða út, blómum prítt. Það er stolið úr mínu mynni hver son Magnús var sem bjó í Síðu þegar þessi mynd var tekin, vonandi man einhver það og ritar það í ummælin hér að.

Hús
25

Gilsbakki 1974

Hús
26

Svona leit Gilsbakki út 1974

Hús
27

Við sem yngri erum höldum að húsið utan við á eða Ásbyrgi hafi alltaf verið eins og það er í dag, þá er gaman að við höldum sögu þorpsins á lofti og sýnum með þessari mynd hvernig þetta var, Ásbyrgi var bara lítið hús en þegar Bubbi Magg og Bettý kaupa húsið af Kristjáni Hallssyni þá byggir hann við húsið eins og sjá má, þarna er verið að byggja við húsið.

2022 27 / 72 Athugasemdir (0)
Byggingar
29

Kaupfélagið með sís merkið, þarna er kaupfélagið vel útlítandi.

Byggingar
30

Svona leit Esso shjoppan út þegar ég var unglingur hún stóð eins og sjá má rétt norðan við Kaupfélagið, beit á móti henni stóð Shjell shjoppa sem Jóhann Eiríksson átti (karlinn var betur þekktur sem Jói Eiríks)

2022 30 / 72 Athugasemdir (0)
Bryggjan
31

Þetta er mögnuð mynd, gaman væri að vita hvaða ár þessi er tekin.

Grjót
32

Hér er verið að hífa stuðlabergs steina upp úr Staðabjargavík.

Hús
33

Hér er verið að byggja íbúðirnar nr. 14 og 16 við Austurgötuna þetta er eins og útí sveit langt á milli bæja.

Byggingar
34

Vöru og áburðar braggarnir á Hofsósi, þetta var síðasti innanhús handboltavöllur okkar þorparana, æfingarnar byrjuðu á að smala rottum út í horn og drepa þær með skóflum. Við höfum samt átt afburða handboltafólk ættaða úr þorpinu (braggagenin)

2022 34 / 72 Athugasemdir (0)
Húsin
35

Hér má sjá Brúarlund, hvíta hús sem er við ána byggði Þorgrímur Hermannsson bátasmiður, þarna bjó m.a. Árni Bjarkason útibústjóri hjá KS

Esso
36

Það eru breyttir tímar frá því Esso olíuportið var úti á Nöfinni

2012 36 / 72 Athugasemdir (0)
Braggar
37

Ég held að fáar myndir séu til af gömlu bröggunum, spennistöðin við syðsta braggan er ljóslifandi í minningu eldri borgara

2012 37 / 72 Athugasemdir (0)
Bær
38

Þarna sjást fiskihjallarnir og byggingarnar í Berlín

2012 38 / 72 Athugasemdir (0)
Grund og Grund 1
39

Gaman að sjá Grund og Grund1 Grund 2 ekki komið. Þarna er gaman að sjá gamla Grund.

2012 39 / 72 Athugasemdir (0)
byggingar
40

Þetta er svolítið merkileg mynd, kirkjan fullbyggð en kirkjutröppurnar ekki komnar.

2021 40 / 72 Athugasemdir (0)
Kirkjan
41

Þessi mynd er möguð ef kirkjan er vígð 1960 þá hefur byggð verið frekar lítil allavegana eru engin hús í Kirkjugötu, Sætúni eða Hátúni en íbúum hefur / þorpurum hefur fjölgað í kirkjgarðinum, allavegana eru veggur og hlið kirkjugarðssins eru ekki komin þegar þessi mynd er tekin.

2021 41 / 72 Athugasemdir (0)
sundlaug
42

Flott er hún.

Fólkið
43

1. skóflustungar tekin af sundlauginni í gamla þorpinu. Lilja, Steinunn og Dorrit forsetafrú. Hvar er Sigurmon?

sundlaug
44

Uppsteypan gekk vel.

sundlaug
45

Það er gaman fyrir þá sem koma á eftir okkur þorpurunum ef einhverjir verða til að sjá þetta. Gömlu þorpurunum fækkar.

Frystihúsið
46

Hér sést vel vatnsþróin sem var til þess að vveita inn í vélasalinn í frystihúsinu

Manni
47

Hér má sjá bíla og vélaverkstæðið Manna brenna, þetta er sennilega stæðsti bruninn í þorpinu, að vísu brann gamli barnaskólinn.

sveitin
48

gaman væri að vita hvað hús þetta er ínn á Ártúnarhorni.

2021 48 / 72 Athugasemdir (0)
Esso
49

Hér má sjá fyrstu bensínstöðina, einni sést þarna í Stalín, Stalín er uppskipunarbáturinn sem liggur sunnan við pakkhúsið

2021 49 / 72 Athugasemdir (0)
KASH
50

Hér má meðal annas sjá steinolíutankinn sem selt var úr við kaupfélagið

2020 50 / 72 Athugasemdir (0)
Hús og fl.
51

Hér má sjá Landamót, Þangstaði, Grænumýri og beinamjölsverksmiðjuna

Hótel / skreiðarhús
52

Baldurshagi gengdi mörgum verkefnum m.a .Hótel, heimili, skreiðarhús og veitingastaður

2019 52 / 72 Athugasemdir (0)
Frystihúsið
53

Vélarsalsmegin við frystihúsið einnig sést í salthúsið

Hótel og Veslun
55

Ef þið farið með bendilinn yfir myndina stækkar hún, mér sýnist að mennirnir við moskvídsinn séu feðgarnir Einar og Jói Eiríks vera að taka kost fyrir Harald Ólafsson SK 19 gaman væri ef einhver þekkir stelpuna, kannski er þetta Kristrún í Veðramóti?

Kaupfélagið
56

Kaupfélag austur Skagfirðinga KASH

2020 56 / 72 Athugasemdir (0)
Bakki
57

Þessi mynd á fullt erindi í flokkinn um byggingar, þarna sjáum við Bakkahúsið sem var upphaflega á tveimur hæðum.

Pósur og sími
58

Þessi mynd er tekin þegar nýja símstöðin var vígð.

Kaupfélagið
59

KS eftir brunann

Kaupfélagið
60

Kaupfélag austur Skagfirðinga

Frystihúsið
64

Svona leit þetta frysti og sláturhús út

2019 64 / 72 Athugasemdir (0)
Sólvík
67

Sólvík

Heilsugæsla
68

Heilsugæsla

Læknisbústaður
69

Læknisbústaður

Baldurshagi
70

Baldurshagi

Hótel Hofsós
71

Hótel Hofsós

72 myndir skoðaðar

Takk fyrir að skoða Byggingar

Skoða aðra flokka