Gunna Sveinbjörns.

Gunna á Ljótstöðum ræddi það að konur sem byggju einar fengju meiri ellistyrk en þær sem eiga maka.

Hjalti orti þá:

Aldrei varstu áður gift
á ævina sumir kunna.
Ekki verður af þér skipt
ellistyrknum Gunna.

Alltaf gastu Gunna séð
gegnum lífssins blæju.
Það sýnist eitthvað annað með
Ásdísi og Maju.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá

Segðu okkur frá fólkinu

Við viljum endilega fá að heyra sögur, fá myndir og efni um sem flest fólk sem hefur glætt líf okkar allra í gegnum áranna rás.

Sendu okkur efni á drangey@skagafjordur.net