Hvar er Byssan

Hvar er byssan?

Önnur saga af Birni Jónssyni. Einn góðviðrisdag eru trillukarlarnir voru úti á sandi í beituskúrunum þegar Birni er litið út á höfn og sér þá sel svamlandi í höfninni, Björn var orðinn fullorðinn og farinn að sjá illa en hann sá samt sel svamlandi í höfninni hann segir við strákana ,,hvar er byssan? verið þið snöggir við látum það detta á hann / selinn. Það kom sér vel að Björn var ekki einn þarna í skúrnum því selurinn sem hann sá var bara Kjartan sonasonur Björns að synda í höfninni.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá

Segðu okkur frá fólkinu

Við viljum endilega fá að heyra sögur, fá myndir og efni um sem flest fólk sem hefur glætt líf okkar allra í gegnum áranna rás.

Sendu okkur efni á drangey@skagafjordur.net